Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2006

"SVO LEGGJUM VIÐ TIL AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR VERÐI LAGÐUR NIÐUR"

Alltaf er það fyrirsjánlegt hvað sendinefndir á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem koma hingað til lands að leggja okkur lífsreglurnar, hafa að segja.
OPINBERUNARFUNDUR NIÐURLÆGINGAR

OPINBERUNARFUNDUR NIÐURLÆGINGAR

Í dag fer fram í Reykjavík ráðstefna í nafni tímaritsins The Economist um orkulandið Ísland, sem býður upp á ódýra orku og skattafslátt til auðhringa sem vilja láta svo lítið að stinga niður fæti í boði ríkisstjórnar Íslands.
UM STJÓRNMÁL Í SKAGAFIRÐI: BARA AÐ OFTAR VÆRI KOSIÐ...

UM STJÓRNMÁL Í SKAGAFIRÐI: BARA AÐ OFTAR VÆRI KOSIÐ...

Það er umhugsunarefni að fyrir kosningar er tónninn í stjórnmálamönnum oft annar en að kosningum afloknum. Það á ekki síst við um sjálfstæðismenn – líka í Skagafirði.

ORÐSENDING TIL EINARS ODDS FRÁ ÞJÓÐVILJARITSTJÓRA Á SKAGANUM

Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, og einn helsti talsmaður atvinnurekenda um árabil, hefur hafið upp raust sína til að vara við vaxandi verðbólgu.

HVAÐ VAKIR FYRIR MORGUNBLAÐINU?

Birtist í Morgunblaðinu 11.05.06Undarlegt hefur verið að fylgjast með tilraunum fjölmiðla að grafa undan baráttudegi verkalýðsins 1.
SLAGURINN UM ÞJÓÐLENDURNAR

SLAGURINN UM ÞJÓÐLENDURNAR

Eflaust er erfitt að alhæfa um þau átök sem eiga sér stað í réttarsölum landsins um markalínur á milli eignarlands einstaklinga annars vegar og svokallaðra þjóðlendna hins vegar.
SADISTAR Í SJÓNVARPI

SADISTAR Í SJÓNVARPI

Af tilviljun fylgdist ég með þætti á Skjá einum í kvöld sem heitir, ef ég tók rétt eftir, Top American Model.
EXBÉ VIRÐIR REGLURNAR Á SINN HÁTT

EXBÉ VIRÐIR REGLURNAR Á SINN HÁTT

Sérstakt um margt er ex-bé framboðið í Reykjavík. Það er ekki aðeins sérstakt fyrir nafngiftina, en sennilega mun það ekki hafa gerst áður í stjórnmála-sögunni að breytt sé yfir nafn og kennitölu stjórnmálaflokks eins rækilega og í tilviki Framsóknarflokksins, sem auglýsingastofan hefur greinilega ráðlagt að nefna aldrei á nafn.
VIÐKVÆMIR VERKALÝÐSFORINGJAR EÐA RANGTÚLKANIR MORGUNBLAÐSINS?

VIÐKVÆMIR VERKALÝÐSFORINGJAR EÐA RANGTÚLKANIR MORGUNBLAÐSINS?

               Nokkur umræða hefur orðið um þátttöku í hátíðahöldum og baráttufundum 1. maí sl.
LYGARINN SEM RÍKISSTJÓRNIN VILL AÐ VERJI ÍSLAND

LYGARINN SEM RÍKISSTJÓRNIN VILL AÐ VERJI ÍSLAND

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, leitar nú ákaft ásjár, hjá Bandaríkjastjórn um framhald á "varnarsamningnum" sem svo er nefndur.