EINTAL JÓHÖNNU KRISTÍNAR
20.10.2019
Fyrr í mánuðinum var opnuð yfirlitssýning á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur í Listasafni Íslands. Mun hún standa fram yfir áramótin, til 26. janúar. Samhliða sýngunni, sem ber heitið Eintal, er gefin út bók um listakonuna og er hún prýdd myndum af verkum hennar ásamt upplýsingum og skýringum. Við opnun sýningarinnar kom greinilega fram að Knútur Bruun, sem listamenn og listunnendur þekkja af mikilli atorku og brennandi áhuga á myndlistinni um áratugaskeið, hefur verið ...