
ER EKKI KOMIÐ NÓG FRÁ BRUSSEL OG NÓG AF BRUSSEL?
24.02.2019
Nú vill Evrópusambandið “útvíkka” þjónustutilskipunina og fannst okkur mörgun hún of víð þegar henni var þröngvað í gegn fyrir fáeinum árum. En nú vill ESB ganga lengra sbr. þessa fréttafrásögn á vefmiðlinum viljinn.is ...