Neyðarþjónusta á villigötum
15.11.1995
Bitist í Mbl Fyrr á þessu ári voru sett lög um að samræma símsvörun neyðarþjónustu landsmanna. Þetta er þarft framfaramál og ætti að geta orðið til þess að stuðla að markvissari vinnubrögðum, auka öryggi og jafnvel draga úr kostnaði ef rétt er að málum staðið.