Fara í efni

Greinar

Samstaða skilaði árangri árið sem er að líða

Birtist í MblÁrið sem er að líða hefur verið viðburðaríkt. Framan af ári settu frumvörp ríkisstjórnarinnar um vinnulöggjöf, lífeyrismál og réttindi og skyldur opinberra starfsmanna mjög svip á stjórnmálaumræðuna hér innanlands.

Samstaða skilaði árangri árið sem er að líða

Birtist í MblÁrið sem er að líða hefur verið viðburðaríkt. Framan af ári settu frumvörp ríkisstjórnarinnar um vinnulöggjöf, lífeyrismál og réttindi og skyldur opinberra starfsmanna mjög svip á stjórnmálaumræðuna hér innanlands.

Með hagræðingu móti launamisrétti

Birtist í Mbl Reykjavíkurborg hefur kynnt áform um að gera einstökum stofnunum auðveldara að taka sjálfar ákvarðanir um skynsamlega ráðstöfun fjármuna sem þær fá í hendur.

Með hagræðingu móti launamisrétti

Birtist í Mbl Reykjavíkurborg hefur kynnt áform um að gera einstökum stofnunum auðveldara að taka sjálfar ákvarðanir um skynsamlega ráðstöfun fjármuna sem þær fá í hendur.

Stóreignafólk í fyrirrúmi

Birtist í Mbl 7 spurningar til ríkisstjórnarinnar vegna „fjármagnstekjuskatts“ . . 1. Jaðarskattar á almennar launatekjur eru mjög háir og geta verið frá 42% og upp í 60 - 70% þegar bótaskerðingar eru meðtaldar.

Breytingar í fjarskiptaheiminum hafa ekkert með eignarhald að gera

Birtist í Mbl Samgönguráðherra, Halldór Blöndal, hefur lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um að gera Póst og síma að hlutafélagi.

Þörf á samstilltu átaki

Birtist í Mbl Mannskaðarnir á Vestfjörðum setja skugga á árið 1995 og minna á hversu harðbýlt land okkar er og hve mikilvægt er að þjóðin standi saman þegar á reynir.

Þörf á samstilltu átaki

  . . Birtist í MblMannskaðarnir á Vestfjörðum setja skugga á árið 1995 og minna á hversu harðbýlt land okkar er og hve mikilvægt er að þjóðin standi saman þegar á reynir.

BSRB vill heilbrigðisþjónustu sem ekki mismunar fólki

Birtist í Mbl Félagi minn í BSRB, Pétur Örn Sigurðsson, skrifar ágæta og málefnalega grein í Morgunblaðið á miðvikudag þar sem hann spyr um stefnu samtakanna í heilbrigðismálum.

Slysavarnafélag Íslands talar

Birtist í Mbl Að undanförnu hefur spunnist umræða í fjölmiðlum hvernig staðið skuli að neyðarsímsvörun í landinu og hef ég látið í ljós þá skoðun mína að ég telji ekki rétt að fela fyrirtækjum á markaði eða öðrum aðilum sem ekki heyra undir stjórnsýslulög eignarvald yfir svo viðkvæmri þjónustu sem hér er um að ræða.