VINUR HÉR, ÓVINUR ÞAR OG HVAÐ ÞÁ?
11.02.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.02.24.
Fyrir rúmu ári átti ég samræðu við kúrdískan vin minn um stöðu mála í Austurlöndum nær. Á þessum tíma bárust fréttir frá Íran af ofsóknum á hendur Kúrdum þar í landi og þá sérstaklega konum. Mótmælaalda reis um heimsbyggðina alla og undirskriftalistar voru látnir ganga í háskólum í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum írönskum konum til stuðnings. Ekki ætla ég að ...