Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2024

VINUR HÉR, ÓVINUR ÞAR OG HVAÐ ÞÁ?

VINUR HÉR, ÓVINUR ÞAR OG HVAÐ ÞÁ?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.02.24. Fyrir rúmu ári átti ég samræðu við kúrdískan vin minn um stöðu mála í Austurlöndum nær. Á þessum tíma bárust fréttir frá Íran af ofsóknum á hendur Kúrdum þar í landi og þá sérstaklega konum. Mótmælaalda reis um heimsbyggðina alla og undirskriftalistar voru látnir ganga í háskólum í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum írönskum konum til stuðnings. Ekki ætla ég að ...
Í MESÓPÓTAMÍU: VÖGGU SIÐMENNINGAR

Í MESÓPÓTAMÍU: VÖGGU SIÐMENNINGAR

Öll höfum við einhverja hugmynd um hinar frjósömu byggðir á svæðinu á milli Efrats (Euphrates) og Tígris, hinna miklu fljóta sem eiga upptök í Tyrklandi og streyma langa vegu suður í Persaflóa. Við þekkjum til þessa svæðis úr sögubókum enda er þarna sjálf vagga siðmeningar okkar, margra þúsund ára gömul ...
ÞRÝSTINGUR ÞARF AÐ KOMA FRÁ ALMENNINGI TIL STUÐNINGS KÚRDUM

ÞRÝSTINGUR ÞARF AÐ KOMA FRÁ ALMENNINGI TIL STUÐNINGS KÚRDUM

Þrír fjölmiðlar hafa í dag fjallað um sendiför mína til Basúr, sjálfstjórnarhéraðs Kúrda í Írak. Það eru Bylgjan, Morgunblaðið og Samstöðin. Öllum kann ég þeim þakkir fyrir enda til þess leikurinn gerður að ...
GESTRISNI EINKENNANDI FYRIR KÚRDA

GESTRISNI EINKENNANDI FYRIR KÚRDA

Þessi mynd er tekin í sumarbústað í um klukkutima fjarlægð frá Erbil, höfuðborg Basúr, sjálfstjórnarhéraðs Kúrda í Írak. Eins og áður hefur fram kmið á þessum vettvangi var ég þarna á ferð á vegum regnhlífarsamtaka Kúrda...
BASÚR UM MARGT FRÁBRUGÐIN BAKÚR

BASÚR UM MARGT FRÁBRUGÐIN BAKÚR

Á kúrdísku er Basúr heiti á sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Írak en svæðin í Tyrklandi þar sem Kúrdar eru í meirihluta nefna þeir Bakúr. Bsúr þýðir suður og Bakúr norður. Rojava, sem er heiti Kúrdbyggða Norður-Sýrlands, þýðir svo vestur og Rojhilat austur og er heiti Kúrdabyggða Írans. Að því marki sem ...