Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2007

EFLUM HEILDARSAMTÖK LAUNAFÓLKS EN SUNDRUM ÞEIM EKKI

EFLUM HEILDARSAMTÖK LAUNAFÓLKS EN SUNDRUM ÞEIM EKKI

Í ágústhefti BHM tíðinda er fjallað um umræður sem nú fara fram á meðal hjúkrunarfræðinga um hugsanlega úrsögn úr BHM, bandalagi háskólamenntaðs fólks.
ÁBENDINGAR FRÁ LANDSSAMBANDI LÖGREGLUMANNA

ÁBENDINGAR FRÁ LANDSSAMBANDI LÖGREGLUMANNA

Að undanförnu hafa borist fréttir af erfiðleikum við að manna störf innan almannaþjónustunnar. Mest hefur farið fyrir fréttum af slíkum vandkvæðum innan heilbrigðis- og félagsþjónustu.
LOFSVERT AÐ ÞORA...

LOFSVERT AÐ ÞORA...

Ég er ekki viss um að ég sé sammála Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra þegar hann segir að hann vilji áfengisútsölu ÁTVR burt úr Austurstræti og þar með miðborginni.
Í SIGTINU HJÁ TR

Í SIGTINU HJÁ TR

Tryggingastofnun ríkisins hefur verið að sækja mjög í sig veðrið varðandi þjónustu og býður í síauknum mæli upp á rafræn samskipti.

ENN ERU TIL HUGSJÓNAMENN

Birtist í Fréttablaðinu 19.08.07.Mikil gerjun er nú í sparisjóðum landsins. Til þeirra var stofnað til að efla samfélagið í héraði, þjóna fólki og fyrirtækjum.
AUÐMANNA-ANDAKTIN OG HIN HLIÐIN

AUÐMANNA-ANDAKTIN OG HIN HLIÐIN

Fyrirmyndin Filipus. . . Margir einstaklingar sem hafa komist yfir mikinn auð eru atorkumenn, dugnaðarforkar og frumkvöðlar.
FALSKAN GÓM Á LAUGAVEGINN, EÐA...?

FALSKAN GÓM Á LAUGAVEGINN, EÐA...?

Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, skrifar stórgóða grein í Morgunblaðið í dag um húsavernd og þau átök sem nú eru hafin um framtíð Laugavegarins og fleiri götur og hverfi í Reykjavík.
SLAGURINN UM SPARISJÓÐINA

SLAGURINN UM SPARISJÓÐINA

Undanfarna daga hefur þjóðin fylgst agndofa með fréttum af átökum um framtíð sparisjóðanna í landinu. Fjölmiðlar hafa margir gert þessum deilum ágæt skil þótt þeir komist sumir að umdeilanlegum niðurstöðum.
STRÍÐSLEIKUR FYRIR 45 MILLJÓNIR AF ÞÍNUM SKATTGREIÐSLUM !

STRÍÐSLEIKUR FYRIR 45 MILLJÓNIR AF ÞÍNUM SKATTGREIÐSLUM !

Í Tíu-fréttum Sjónvarps í kvöld fengum við að heyra að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er tilbúinn að eyða einum milljarði króna af skattfé landsmanna til að halda úti Ratsjárstofnun svo hún geti fylgst með því  að flugvélar "sem ekki senda frá sér merki" og gera grein fyrir sér mælist á skermum þessarar stofnunar.
SAMBAND Á KOSTNAÐ SKATTBORGARANS

SAMBAND Á KOSTNAÐ SKATTBORGARANS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, kom fram í fréttum í dag til að segja þjóðinni að ríkisstjórnin væri að vinna af "fullri alvöru" að yfirtöku Íslendinga á Ratsjárstofnun og öðru sem snýr að vörnum Íslands.