Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2007

ÍSLENSKT SUMAR

ÍSLENSKT SUMAR

Ísland er yndislegt. Því getur enginn maður mótmælt. Þetta skynjum við þegar við ferðumst um landið. Yfirleitt gerist ég ekki mjög persónulegur á þessari síðu.

HVAÐ SEGJA SKATTSKRÁRNAR OKKUR?

Birtist í Blaðinu 05.08.07.Samband ungra Sjálfstæðismanna efnir þessa dagana til árlegs framtaks til verndar mannréttindum hátekjufólks.