Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2005

EIGA PENINGAMENNIRNIR AÐ STJÓRNA DANSINUM?

EIGA PENINGAMENNIRNIR AÐ STJÓRNA DANSINUM?

Í morgun fór fram nokkuð sérstök umræða á Alþingi um málefni Listdansskóla Íslands. Frá því var skýrt í sumar að skólinn yrði lagður niður með valdboði.
HÚRRA FYRIR VINNUMÁLASTOFNUN

HÚRRA FYRIR VINNUMÁLASTOFNUN

Í kvöldfréttum Sjónvarps í gær og síðan í Kastljósi í kjölfarið var lagt út af innanhússpósti í Vinnumálastofnun þar sem fram kom það sjónarmið starfsmanns að afgreiða ætti umsókn um starfsleyfi fyrir tiltekinn erlendan verkamann með "ljóshraða" enda mætti búast við því að fyrir vikið væri verkamaðurinn reiðubúinn að fletta ofan af óheiðarlegum vinnubrögðum óprúttinnar starfsmannaleigu.

UM FRÉTTAMENNSKU – DÆMI AF ORKUVEITU OG FORSETA ÍSLANDS

Í fréttum í morgunútvarpi fór Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, mikinn og sagði það ósannindi sem haldið hefði verið fram, að til stæði af hálfu Sjálfstæðisflokksins að selja Orkuveituna.

ÁGÆTI RÍKISSAKSÓKNARI !

Þetta eru ávarpsorðin í bréfi Árna Guðmundssonar,  æskulýðs- og tómstundafulltrúa í Hafnarfirði í bréfi sem hann hefur skrifað embætti ríkissaksóknara.

SAMFYLKINGIN ÞARF AÐ TALA SKÝRAR

Birtist í Morgunblaðinu 31.10.05.Fyrir rúmri viku birti ég í Morgunblaðinu "Opið bréf til Samfylkingarfólks". Þar er spurt um stefnu Samfylkingarinnar.