Enn eina ferðina eru bankarnir byrjaðir að hamst á Íbúðalánsjóði. Að þessu sinni var það bankstjóri KB banka, Hreiðar Már Sigurðsson sem fékk keflið í hönd.
Birtist í Morgunblaðinu 13.11.05.INGIMUNDUR Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, hélt makalausa ræðu á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Ingimundur Sigurpálsson er dagfarsprúður maður og á meðan hann gegndi stöðu sveitarstjóra og sat í stjórn Lífeyrissóðs starfsmanna ríkisins urðu menn þess ekki varir að hann hefði horn í síðu opinberra starfsmanna.
Lengi vel stóð ég í þeirri trú að Samgönguráðuneytið myndi leita eftir samráðsviðræðum um hugsanlegar breytingar á starfsemi Flugmálastofnunar, sem vitað var að væru á döfinni.
Birtist í Morgunblaðinu 06.11.05.Fimmtudaginn 3. nóvember skrifar Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni Neyðaróp frá RÚV.
Auglýsingar eru bráðnauðsynlegar til þess að koma á framfæri upplýsingum um vöru og þjónustu. Ef þetta er gert á sannverðugan hátt eru auglýsingar til góðs.
Á Alþingi í gær var á meðal annars rætt um frumvarp Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, sem gengur út á að heimila Jafnréttisstofu aðgang að launum á vinnustöðum, jafnt einkareknum sem opinberum.