Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2004

Ákall til Samfylkingarinnar: Ekki Blair til Íslands!

Birtist í Morgunblaðinu 21.10.04.Sl. mánudag greinir Morgunblaðið frá stefnumótunarvinnu Samfylkingarinnar á sviði skólamála.
HASLA könnun kynnt

HASLA könnun kynnt

Í gær var kynnt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Hagrannsóknastofnun launafólks í almannaþjónustu (HASLA).
Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Getur verið að Framtíðarnefnd Samfylkingarinnar viti ekki hvað snýr fram og hvað aftur? Fram vísar fram á við en fortíð tilbaka.

Misskilningur dómsmálaráðherra leiðréttur

Birtist í Morgunblaðinu 18.10.04.Fyrir fáeinum dögum reit ég grein í Morgunblaðið þar sem ég átaldi harðlega þá ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, að stroka Mannréttindaskrifstofu út af fjárlagaliðum dómsmálaráðuneytisins.

Kröftug sveitarstjórnarráðstefna VG

Um helgina hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð ráðstefnu um sveitarstjórnarmál. Ráðstefnuna sóttu sveitarstjórnarmenn flokksins víðs vegar að af landinu, báru saman bækur sínar og lögðu á ráðin um framtíðina.

Hlýjar kveðjur frá Össuri

Á flokkstjórnarráðstefnu Samfylkingarinnar nú um helgina sendi Össur Skarphéðinsson,  formaður þess flokks, stjórnarandstöðunni hlýjar kveðjur - og raunsæjar - mjög í anda þess sem Vinstrihreyfingin grænt framboð sagði fyrir síðustu Alþingiskosningar.

Hallarbylting peningavaldsins

Birtist í Morgunblaðinu 15.10.04.Á Alþingi úthluta menn fjármunum úr skatthirslunum. Tekist er á um forgangsröðun.
Öryggi Íslands ógnað

Öryggi Íslands ógnað

Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna eru sem kunnugt er miklir áhugamenn um að halda bandarískum hersveitum á Íslandi sem allra lengst.

Vill Björn Bjarnason miðstýra mannréttindabaráttunni?

Birtist í Morgunblaðinu 12.10.04.Í fyrra fékk Mannréttindaskrifstofan fjórar milljónir á fjárlögum frá dómsmálaráðuneyti.
Þjóðarblómið

Þjóðarblómið

Skemmtileg er sú hugmynd að láta kjósa um þjóðarblóm. Verst er að almennt er fólk ekki búið að átta sig á að atkvæðagreiðslan stendur yfir einmitt nú og fáir dagar til stefnu eða fram til 15.