Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2004

Heimilið á að vera helgur reitur

Enginn mælir því í mót að auðhyggja setur sívaxandi svipmót á samfélag okkar. Bæði er það náttúrulega svo að nokkrir auðmenn ráða orðið lögum og lofum í þjóðfélaginu og einnig hitt að peningar og bókhald eru að verða nánast einhliða mælikvarði á frammistöðu okkar í samfélaginu.  Ef menn ekki gjalda keisaranum það sem hans er, þykir réttmætt að nánast útskúfa viðkomandi.
Söguleg þingsetning

Söguleg þingsetning

Setning Alþingis að þessu sinni varð söguleg að því leyti að stór hluti stjórnarandstöðunnar gekk á dyr undir ræðu forseta þingsins.

Fasisti í framboði

Senn gefst Bandaríkjamönnum kostur á kjósa sér forseta. Bandaríkjaforseti er mjög valdamikill maður og skipta úrslitin því miklu máli.

Gildir það líka í Framsókn, Geir?

Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.