KVÓTANN HEIM: HLJÓMAHÖLLINNI, REYKJANESBÆ, SUNNUDAGINN 15. MARS!
05.03.2020
Næsti fundur í fundaröðinni Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim, verður haldinn í Hljómahöllinni – Stapasalnum, í Reykjanesbæ eða Keflavík, sunnudaginn 15. mars klukkan 12. Talsvert hefur verið spurt hvar við efnum næst til fundar, ég og Gunnar Smári Egilsson , blaðamaður, en hann hef ég fengið til liðs við mig í þessari fundasyrpu um fiskveiðikerfið. Nú er það sem sagt komið á klárt - hvar og hvenær - og óhætt að ...