Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2007

Fréttabladid haus

126 ÁR AÐ VINNA UPP Í MORGUNVERK BANKASTJÓRA

Birtist í Fréttablaðinu 09.03.07.. Á fyrstu áratugum síðustu aldar tíðkaðist það fyrirkomulag á bátum og skipum að háseti fengi einn hlut, skipstjóri þrjá en stýrimaður, vélstjóri og kokkur voru þar á milli.
AFNEMUM LAUNALEYND – BRJÓTUM VARNARMÚRA MISRÉTTISINS

AFNEMUM LAUNALEYND – BRJÓTUM VARNARMÚRA MISRÉTTISINS

Kynnt hefur verið á Alþingi frumvarp sem kveður á um skref til afnáms launaleyndar. Frumvarpið byggir á þverpólitískri vinnu með aðkomu allra stjórnmálaflokka á þingi.
ÞINGMANNAFRUMVARP LÍTUR DAGSINS LJÓS

ÞINGMANNAFRUMVARP LÍTUR DAGSINS LJÓS

Á Alþingi er gerður greinarmunur á stjórnarfrumvarpi og þingmannafrumvarpi. Að stjórnarfrumvarpi stendur stjórnarmeirihlutinn á þingi og eru slík frumvörp jafnan lögð fram af hálfu ráðherra með ríkisstjórnina að bakhjarli.
FRAMSÓKN OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐA ENN

FRAMSÓKN OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐA ENN

Framkvæmdanefnd ríkisstjórnarinnar um einkavæðingu sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem boðuð er sala á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja.
FITAN OG FÉLAGIÐ

FITAN OG FÉLAGIÐ

Stjórn RÚV ohf var kjörin í gær. Handhafi hlutabréfsins í ohf, Þorgerður Katrín menntamálaráðherra, tilnefndi stjórnina sem áður hafði verið kjörin í hlutfallskosningu á Alþingi.
LEIKSÝNING FRAMSÓKNAR

LEIKSÝNING FRAMSÓKNAR

Framsókn átti helgina. Í rauninni var það ekkert undarlegt því flokkurinn hélt landsþing og blés í lúðra af því tilefni með mikilli opnunarhátíð í Borgarleikhúsinu.
FLOTT HALLA !

FLOTT HALLA !

Ég skal játa að þegar Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og knattspyrnukona með meiru, fékk aðeins örfá atkvæði í nýlegu formannskjöri til Knattspyrnusambands Íslands fyrir skömmu þá kom það mér á óvart og olli mér vonbrigðum, ekki hennar vegna heldur vegna KSÍ, sem mér fannst vera að fara á mis við tækifæri til þess að sækja inn í nýjar lendur með þessari kraftmiklu konu.
AUGLÝSIR EFTIR UMRÆÐU UM MENNINGARPÓLITÍK

AUGLÝSIR EFTIR UMRÆÐU UM MENNINGARPÓLITÍK

Í gær birtist í Blaðinu mjög athyglisvert viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Ólaf Kvaran, fráfarandi forstöðumann Listasafns Íslands.