HÁSPENNA FÆRIR ÚT KVÍARNAR VIÐ HLEMM
27.03.2007
Spílavíti dótturfyrirtækis Háskóla Íslands, sem ber hið smekklega heiti Háspenna (nafn sem væntanlega á að höfða sérstaklega til fólks sem haldið er spennufíkn) er nú að stækka við sig við Hlemmtorgið í Reykjavík, auka á Gullregnið eins þeir nefna það m.a svo snoturlega.