Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2007

FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

Framsóknarflokkurinn er nú að fara í gang með kosningabaráttuna með hefðbundnum hætti. Ljóst er að Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi flokksins, ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í þessari kosningabaráttu.
STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Helgi Hjörvar verða ræðumenn á fundi Staðfastra stríðsandstæðinga á fundi í Austurbæ í kvöld – mánudaginn 19.
ÞRJÁR SPURNINGAR SIGURÐAR – ÞEIM VERÐUR AÐ SVARA !

ÞRJÁR SPURNINGAR SIGURÐAR – ÞEIM VERÐUR AÐ SVARA !

Í bréfi Sigurðar Bjarnasonar til heimasíðunnar er spurt þriggja grundvallarspurninga. Í fyrsta lagi telur Sigurður að með stækkun álversins væri Hafnarfjörður að loka fyrir þróun byggðar sem teldi 20 til 30 þúsund manns og "fórna strandlengjunni og hraununum suður á bóginn fyrir álverið." Og Sigurður spyr: Hvers vegna "tapa þróunarsamkeppni byggðarlaga á höfuðborgarsvæðinu fyrir Gunnari Birgissyni?"  Í öðru lagi spyr Sigurður hvort ekki hafi verið settar reglur um hámarksgreiðslur stjórnmálaflokkanna í kosningaáróður? "Hvernig má það þá vera að auðhringurinn fær að sáldra um sig gullinu eins og ekkert sé?"  Í þriðja lagi spyr Sigurður um lýðræðið.: "Er það lýðræði að sá sem efnir til atkvæðagreiðslunnar það er meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar komist upp með að hafa ekki skoðun? Hvernig liti það út ef Sjálftæðisflokkurinn nú í aðdraganda kosninganna hefði ekki skoðun og segði: Ég ætla að sjá útkomuna úr kosningunum; þá segi ég ykkur hvað ég á að gera.
VILDU LÖGÞVINGA VEGAGERÐINA TIL AÐ EINKAVÆÐA ALLA STARFSEMI SÍNA!

VILDU LÖGÞVINGA VEGAGERÐINA TIL AÐ EINKAVÆÐA ALLA STARFSEMI SÍNA!

Á síðustu dögum og klukkutímum þinghaldsins hefur verið tekist á um ýmis mál og tókst stjórnarandstöðunni að koma í veg fyrir samþykkt nokkurra mjög umdeildra mála og knýja fram breytingar á öðrum.
UM HUGTAKANOTKUN OG AUÐMANNAÓTTA Í ELDHÚSI ALÞINGIS

UM HUGTAKANOTKUN OG AUÐMANNAÓTTA Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Gott kvöld, góðir landsmenn.Tíminn er afstæður. Tólf ár eru ekki langur tími í sögu þjóðar. 12 ára stjórnarseta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er hins vegar langur tími - alltof langur tími! Vissulega hefur ýmsu þokað fram á við á þessum þremur kjörtímabilum – í sumum tilvikum fyrir tilstilli stjórnvalda – oftar þó þrátt fyrir þau.
GESTUR, DV, GUÐRÚN ÁGÚSTA...ER HINUM SAMA?

GESTUR, DV, GUÐRÚN ÁGÚSTA...ER HINUM SAMA?

Mér finnst DV eiga lof skilið fyrir að birta grein Gests Svavarssonar sem birtist í Morgunpósti VG í fyrradag og var vísað til hér á síðunni í gær.
KRAFA HAFNFIRÐINGS: ALCAN LÁTI OKKUR Í FRIÐI !

KRAFA HAFNFIRÐINGS: ALCAN LÁTI OKKUR Í FRIÐI !

Gestur Svavarsson skrifar í dag grein í Morgunpóst VG, sem verður að fá umræðu í þjóðfélaginu. Greinin nefnist Svört tíðindi í sögu lýðræðis.
FRUMKVÆÐI ÁLKFTANESLISTANS AÐ VERNDUN SKERJAFJARÐAR OG GRÆNN TREFILL ERLU

FRUMKVÆÐI ÁLKFTANESLISTANS AÐ VERNDUN SKERJAFJARÐAR OG GRÆNN TREFILL ERLU

Sigurður Magnússon, hefur reynst afar kröftugur sem bæjarstjóri á Álftanesi. Undir hans forystu hafa félagsleg og umhverfistengd verkefni verið sett á oddinn.

ÍRAKSSTRÍÐIÐ OG FRAMSÓKNARFLOKKURINN

Birtist í Blaðinu 10.03.07.Athygli vekur hvernig Framsóknarflokkurinn reynir nú eina ferðina enn að hlaupa frá umdeildum verkum sínum í Stjórnarráðinu undanfarin 12 ár.
VILJUM VIÐ STJÓRNARSKRÁ SEM ENGINN SKILUR?

VILJUM VIÐ STJÓRNARSKRÁ SEM ENGINN SKILUR?

Hópar lögfræðinga liggja nú yfir stjórnarskrártexta þeirra Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins og Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins.