Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2003

Nýr Berlínarmúr?

Fyrir  nokkrum mánuðum héldum við fjöldafundi til að mótmæla hernaðarofbeldi og mannréttindabrotum gegn Palestínumönnum.

Raunsæ leið til kjarabóta

Birtist í Fréttablaðinu 04.04.2003Sannast sagna átti ég ekki von á því að stjórnarflokkarnir tveir gerðu sig seka um eins mikil yfirboð og raun hefur orðið á.

Frábær Jón Karl Stefánsson

Í Morgunblaðinu 31. mars sl. birtist stutt grein eftir Jón Karl Stefánsson um stríðið gegn Írak og þó einkum afleiðingar viðskiptabannsins, sem hvílt hefur á Írökum í rúman áratug með hörmulegum afleiðingum.

Loftárásir nú og þá

Sjálfstæðisflokkurinn hefur núið Samfylkingunni því um nasir að vera ekki alltaf sjálfri sér samkvæm varðandi beitingu hervalds og er þá vísað annars vegar í gagnrýni á árásirnar á Írak og hins vegar í stuðning talsmanna Samfylkingarinnar við loftárásir Nató á Balkanskaga vorið 1999.

Páll H. Hannesson skrifar: Trúverðugur fréttaflutningur?

Ólafur Sigurðsson fréttamaður Sjónvarpsins var með frétt í sjónvarpinu í gærkvöldi, mánudaginn 31. mars um Írak.

Gagnrýni á fréttastofu Sjónvarps

Fréttastofa Ríkisútvarpsins er gagnrýnd harðlega í fjölmiðlagagnrýni Páls H. Hannessonar hér á síðunni í dag.