FÁBJÁNI KVEÐUR SÉR HLJÓÐS
04.05.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.05.24.... Allt þetta fólk vildi orkufyrirtækin í almannaeign, vildi afþakka milliliði og að orkuöryggi almennings yrði tryggt. Fyrirsjáanlegt væri að markaðurinn myndi aldrei tryggja það. Þau sem fóru með völdin létu þessar raddir sem vind um eyru þjóta enda væru þetta allt fábjánar sem fráleitt væri að hlusta á. Nákvæmlega það mátti lesa í ...