Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2023

MAMMA ER BEST, SNJÓR OG SÓL

MAMMA ER BEST, SNJÓR OG SÓL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.12.23. Grein ásamt tilnefningu ... En sú aðferð sem án efa skilar mestum árangri er leikurinn að orðum að hætti Hagaborgar, að finna orð og hugtök sem eru rökrétt og gagnsæ og skila hugsun okkar best. ...
Ólafur Þ. Jónsson: Minning

Ólafur Þ. Jónsson: Minning

Í dag fór fram útför Ólafs Þ. Jónssonar, Óla Komma. Svo samofið var kommanafngiftin Ólafi að ég skrifa kommi með stórum staf þegar það fylgir hans nafni þótt prófarkalesarar Morgunblaðsins vilji skiljanlega hafa lítinn staf  í minningargreinum því varla heiti menn því nafni. Þó var það nú svo að ...
GAZA TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI – VÍSAÐ Í MANNRÉTTINDASINNAN GIDEON LEVY OG ZIONISTANN JO BIDEN

GAZA TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI – VÍSAÐ Í MANNRÉTTINDASINNAN GIDEON LEVY OG ZIONISTANN JO BIDEN

Í gær var mér boðið í hljóðstofu þeirra Jóhönnu og Kristófers í síðdegisútvarpi Bylgjunnar að ræða hryllinginn á Gaza. Við komum all víða við í stuttu spjalli. Ég vísað annars vegar i í ábyrgð Bandaríkjamanna og þá sérstaklega Bidens forseta sem er herskár zionisti og hins vegar vísaði ég í viðtal við ísraelska blaðamnninn og mannréttindafrömuðinn Gideon Levy ...