KVÓTANN HEIM, SUNNUDAG KLUKKAN 12, SLÓÐIN HÉR
05.04.2020
Á sunnudag klukkan 12 verður streymt að venju þættinum Kvótann heim og er þetta fjórði þáttur sinnar tegundar. Að þessu sinni verður rætt við Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, um áhrif kvótakerfisins á byggðaþróun. Þetta hefur Þóroddur rannsakað betur en flestir fræðimenn auk þess sem hann hefur átt sæti í nefndum og ráðum sem fjallað hafa um mál sem þessu tengjast. Við lítum einnig inn á fund hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi þar sem ...