Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2015

Mjaltir

MJALTAMENN

Viðskiptahluti Fréttablaðsins, Markaðurinn, birtir viðtal  við Gísla Hauksson, forstjóra fjárfestingafélagsins GAMMA.
Kristján Þór Júlíusson - okt. 2015

TIL HAMINGJU ÍSLAND!

Þær fréttir sem bárust í morgun, að öllum þeim sem smitast hafa af Lifrabólgu C, muni nú bjóðast meðferð á þeim lyfjum sem sannast hefur að geti læknað sjúkdóminn, eru stórfréttir og jafnframt stórkostlegar fréttir.
Barnahúsið

ÍSLANDS AÐ GÓÐU GETIÐ Í STRASBOURG

Lokið er vikulöngu þingi Evrópuráðsins í Strasbourg í Frakklandi. Áður hef ég gert grein fyrir fyrstu tveimur dögum þingsins og fjalla ég nú um sitthvað sem bar á góma þrjá síðari daga þess  en þinghaldinu lauk upp úr hádegi á föstudag með umræðu um endurskoðun á reglum um lyfjanotkun íþróttamanna.
MBL -- HAUSINN

FESTINA LENTE

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.10.15.. Ég er ekki heimsins mesti hófsemdarmaður. Fjarri því. Þó finnst mér hófsemi  eftirsóknarverð.