Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2014

Ömmi - atkvæðaskýring

GERÐI GREIN FYRIR AFSTÖÐU MINNI

Ég þarf sennilega að koma mér á feisbók þó ekki væri nema til þess að fá nasjón af þeirri miklu umræðu sem þar fer fram en ef maður er ekki skráður á bókina kemst maður ekki þangað inn.
Hugsuður með haus í rassi

YFIRBORÐSKENND SAGNFRÆÐI UM SKULDAMÁL

Leiðarahöfundur Fréttablaðsins svo og sumir þingmenn dásama mjög nefndarálit Péturs H. Blöndals, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann gagnrýnir áform um skuldaniðurfærslu.
Húsin í bænum - skuldamál

AÐGERÐIR RÍKISSTJÓRNARINNAR Í SKULDAMÁLUM

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum hafa framkallað mikil viðbrögð og ekki alltaf mjög yfirveguð. Að sama skapi veldur tímaþröng því að stjórnarflokkunum gefst ekki ráðrúm til að leiðrétta augljósa skafanka á tillögum sínum.
DV - LÓGÓ

GEGN ÞÖGGUN

Birtist í DV 09.05.14.. Kröftugt opið lýðræðisþjóðfélag byggir á aðhaldi. Þarna eru lykilorðin opið; að samfélagið sé opið, að það sé gagnsætt, hvort sem um er að ræða viðskiptalíf eða stjórnsýslu.. Hitt lykilorðið er aðhald; að stjórnsýslan og viðskiptalífið sæti aðhaldi, hvort sem er með lögum, regluverki eða umræðu.. . Braskið undan huliðshjúpnum . . . Færa má rök fyrir því að hvoru tveggja hafi verið ábótavant í íslensku samfélagi í aðdraganda hrunsins.
MBL- HAUSINN

ÞÁ MUNU DAGARNIR LIT SÍNUM GLATA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04.05.14.. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur, má fara að hugsa sinn gang.
Bylgjan - í bítið 989

EFTRILITSHLUTVERK ALÞINGIS TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um ýmis mál sem ofarlega eru á baugi og bar hæst „lekamálið" úr Innanríkisráðuneytinu en upplýst hefur verið að minnisblað - eða samantekt (einsog ráðherra vill nú kalla minnisblaðið) -  var útbúið í ráðuneytinu og fengið ráðherra og aðstoðarmönnum í hendur daginn áður en frásögn af því birtist í fjölmiðlum.
Verktakar og skipulagsmál

ÍBÚAVÆNIR EÐA VERKTAKAVÆNIR FRAMBJÓÐENDUR?

Mín tilgáta er sú að upp til hópa komi byggingaverktakar á höfuðborgarsvæðinu til með að kjósa þá flokka sem eru reiðubúnir að láta verktaka verða ráðandi afl í skipuagsmálum borgarinnar.
Ömmi á Selfossi 1. maí 2014

SLÁ ÞARF FAST Á FINGUR!

Ávarp á 1. maí fundi verkalýðsfélaganna á Selfossi.. Góðir félagar í samtökum launafólks svo og allir  félagar í stærsta félagi Íslands, íslenska samfélaginu: . Til hamingju með daginn.Í mínum huga er 1.