Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2013

Ragnheiður EA og Erna Hauks

MÁL ÞEIRRA EINNA?

Það yrði grundvallabreyting ef sá háttur yrði tekinn upp að rukka aðgangseyri  að náttúru Íslands nema þá með almennum sköttum.
Snowden - PRISM

STYÐJUM EDWARD SNOWDEN!

Í Bandaríkjunum hafa komið fram ásakanir um að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglan, FBI, hafi um allangt skeið samkeyrt upplýsingar um fólk bæði frá símafyrirtækjum og netfyrirtækjum ( öllum hinum helstu, Google, Yahoo, Facebook, Skype, Y-tube .
KAUPIR HLUT Í SINNUM

ÞARF ÞETTA EKKI AÐ RÆÐAST Á VETTVANGI LAUNAFÓLKS?

Lífeyrissjóðir voru stofnaðir með stuðningi verkalýðshreyfingar  til að tryggja launafólki öruggt ævikvöld.
Ögmundur - eldhúsd. júní 2013

FURÐUR Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Í gærkvöldi fóru fram Eldhúsdagsumræður á Alþingi. Það verður að segjast eins og er að óþægilega kom á óvart að ríkisstjórnin skyldi ekki kynna þar áætlanir sínar varðandi skuldamál heimilanna.
MBL  - Logo

ÖGMUNDUR, JÓAKIM OG HANS

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 02.06.13.. Það er við hæfi að ávarpa sjómenn í dag enda þetta þeirra dagur.
i c d lógó

Á RÁÐSTEFNU UM ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL Í BERLÍN: VERÐUM AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR!

Í vikunni sem leið var mér boðið til Berlínar að flytja fyrirlestur og taka þátt í ráðstefnu á vegum Institute for Cultural Diplomacy um hvernig koma megi í veg fyrir fjöldmorð og ofbeldi gegn almenningi.. Ég hef tvívegis haldið erindi á vegum þessara samtaka, í Ljúbljana í Slóveníu í októberlok á síðasta ári (http://ogmundur.is/annad/nr/6516/), og síðan í desember sl.