Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2013

hornin blásin

HAGRÆÐINGARNEFND: STARFSEMI EÐA STOFNUN?

Opinber starfsemi hefur tekið stórstígum framförum á undanförnum áratugum. Á nánast öllum sviðum hafa orðið framfarir, í tækni og vinnubrögðum sem leitt hafa til þess að störf sem innt eru af hendi verða markvissari  - þó ekki alltaf ódýrari.
Umboðsmaður

UMBOÐSMAÐUR ALÞINGIS Á OPNUM FUNDI

Í dag var embætti Umboðsmanns Alþingis tekið fyrir á fundi hjá Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Farið var yfir fjárhagslega stöðu embættisins og ýmis áhersluatriði í starfi þess.
Sveinn Valfells og Ragnh. Elín

RÁÐHERRA KYNNI SÉR SPURNINGAR SVEINS VALFELLS - OG SVÖR!

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, sendi Landsvirkjun tóninn í vikunni. Þar á bæ yrðu menn að fara að haska sér til að koma fleiri álverum í gang.   . . Sveinn Valfells, eðlisfræðingur, skrifar umhugsunarverða grein í Fréttablaðið í dag, sem ég vil hvetja iðnaðarráðherra (og reyndar alla) til að lesa, og þá ekki síst hugleiðingar Sveins um „kerskála framtíðarinnar", en grein hans ber einmitt það heiti.

EKKI SUNDRA ORKUVEITU REYKJAVÍKUR!

Birtist í Fréttablaðinu 10.12.13.. Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins skal orkufyrirtækjum sundrað í einingar sem annast vinnslu, dreifingu og sölu á orku og jafnframt ber að aðskilja rækilega rekstur sem flokkast undir samkeppnisrekstur frá  starfsemi sem heyrir undir einkaleyfisrekstur.
DV

AÐ VITA HVAÐ KANSLARINN HUGSAR

Birtist í DV 11.11.2013. Yfirmaður Öryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, sat fyrir svörum hjá bandarískri þingnefnd um hleranir á síma Angelu Merkel, kanslara Þýskalands.
Bækur - SJS OG ÖS

TVEIR MENN SKRIFA

Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson skrifa báðir minningarbækur sem þeir hafa verið að kynna á undanförnum dögum.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - Hallur Magg

ENN UM ÍBÚÐALÁNASJÓÐ

Enn efndi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til fundar um rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð. Að þessu sinni komu fyrir nefndina Hallur Magnússon, fyrrum sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði og síðan núverandi forstöðumaður ÍLS, Sigurður Erlingsson, ásamt sviðsstjóra fjármálasviðs sjóðsins, Sigurði Jóni Björnssyni.
Einelti

BARÁTTUDAGUR GEGN EINELTI OG KYNFERÐISOFBELDI

Birtist í Fréttablaðinu 07.11.13.Allir dagar eiga að vera baráttudagar gegn einelti og kynferðisofbeldi. Morgundagurinn, 8.
OGM III

MARGT ER SKRÝTIÐ Í KÝRHAUSNUM

Steingrímur J. Sigfússon segir í nýútkominni endurminningabók sinni að sér hefði komið það mjög á óvart að ég skyldi segja af mér embætti vegna Icesave-málsins 30.
MBL- HAUSINN

EKKI SAMKOMULAG UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL!

Birtist í Morgunblaðinu 4.11.13.. Hanna Birna Kirstjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur sagt að nýundirritað samkomulag um Reykjavíkurflugvöll byggist á fyrra samkomulagi þar um, en nú hafi hins vegar öryggi verið tryggt í innanlandsfluginu og sé nýfrágengið samkomulag  „gott dæmi um árangur sem hægt er að ná með samtali og samstarfi ólíkra aðila".