Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2012

askja II radstefna

UMRÆÐA VAKIN Í ÖSKJU, SLEGIN AF Á EYJU!

Í gær ávarpaði ég í Öskju, ráðstefnu sem Edda- öndvegissetur stóð að ásamt Institute of Advanced Studies in the Social Sciences í Paris (EHESS), Reykjavíkurborg, Háskólanum á Bifröst, Hugvísindasviði Háskóla Íslands og franska sendiráðinu á Íslandi og Innanríkisráðuneytinu.. Á vef Innanríkisráðuneytisins var viðfangsefni ráðstefnunnar lýst með þeim orðum að fjallað væri um lýðræði og íslenska stjórnlagaráðið/þingið, áhrif efnahagskreppunnar á kynjajafnrétti og velferðarkerfið og pólitískar, samfélagslegar og menningarlegar tilraunir til að glíma við afleiðingar hrunsins og kreppunnar á Íslandi og erlendis.
Huang Nubo

LANDVINNINGAR?

Kínverskur auðmaður vill fá yfirráð yfir landi í fjarlægum heimshluta, reisa 20 þúsund fermetra mannvirki og flugvöll.
herðubreið 1

HRÓSAR HAPPI - EN OF SNEMMA?

Auðjöfurinn Huang Nubo sem er í forsvari fyrir kínversku fjárfestingasamsteypuna sem vill fá afnotarétt yfir Grímsstöðum á Fjöllum til að reisa þar 20 þúsund fermetra hótelhúsnæði  og gera flugvöll á svæðinu til að fljúga með túrista til að njóta einsemdarinnar í Herðubreiðarlindum, hrósar nú happi yfir því að innanríkisráðherra Íslands sé ekki í færum (lengur) til að eyðileggja áform sín.
skagafj.1

Á SÆLUVIKU Á SAUÐÁRKRÓKI

Ræða í Sauðárkrókskirkju 30. 04.12.. Mágkona mín var í sveit í Skagafirði upp úr miðri öldinni sem leið og á þaðan góðar minningar.
DV -

BUNDINN ER SÁ ER BARNSINS GÆTIR

Birtist í DV 30.04.12.. „Takmarkið er að ekkert barn verði fyrir ofbeldi og að ekkert barn vaxi úr grasi með þeim hætti að það beiti aðra ofbeldi.