VINNUM MEÐ ÞEIM SEM STANDA OKKUR NÆST
10.12.2012
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 09.12.12.. Fyrirsögnina sæki ég efnislega í útvarpsviðtal við Anton Frederiksen, innanríkisráðherra Grænlands, sem hér var í opinberri heimsókn fyrir fáeinum dögum ásamt Kára Höjgaard, innanríkisráðherra Færeyja.