Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2012

MBL -- HAUSINN

VINNUM MEÐ ÞEIM SEM STANDA OKKUR NÆST

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 09.12.12.. Fyrirsögnina sæki ég  efnislega í útvarpsviðtal við Anton Frederiksen, innanríkisráðherra Grænlands, sem hér var í opinberri heimsókn fyrir fáeinum dögum ásamt Kára Höjgaard, innanríkisráðherra Færeyja.
Nubo var neitað

AFDRÁTTARLAUS NIÐURSTAÐA

Haft er eftir kínverska auðmanninum Huang Núbo að  hann sé ekki af baki dottinn að komast yfir land á Grímsstöðum á Fjöllum.
Ráðherrar og mosfeldt

SAMSTARF Á NORÐURSLÓÐUM

Frá vinstri: Josef Motzfeldt, forseti grænlenska þingsins, undirritaður,  Anton Fredriksen, innanríkisráðherra Grænlands og Kári Höjgaard innanríkisráðherra Færeyja.  . Á föstudag og laugardag voru hér á landi í boði Innanríkisráðuneytisins, Kári Höjgaard innanríkisráðherra Færeyja og Anton Fredriksen, innanríkisráðherra Grænlands, ásamt sínu nánasta samstarfsfólki.