Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2012

LOGGAN 3

ÁBYRGÐ OKKAR ALLRA

Við fáum nú þær fréttir að lögreglan hafi gert áhlaup á stöðvar samtaka sem grunuð eru um að stunda brotastarfsemi en tilefnið hafi verið vísbendingar um að þau hafi haft í hótunum við lögreglumenn og fjölskyldur þeirra.
Mannrettindastofnun fundur okt 12

MANNRÉTTINDIN OG TUNGUMÁL SÉRFRÆÐINNAR

Á fimmtudag efndi Innanríkisráðuneytið til opinnar málstofu um það hvernig við ættum að bregðast við ábendingum erlendis frá þess efnis að okki beri að stofna óháða og sjálfstæða stofnun til að veita stjórnvöldum aðhald í mannréttindamálum.
DV

FRJÁLS PALESTÍNA

Birtist í DV 03.10.12.. Palestína er ekki frjálst land. Jafnvel sá hluti landsins sem Palestínumenn sjálfir byggja er sundurtættur og víggirtur og vaktaður varðmönnum Ísraelsríkis.
MBL  - Logo

MÁNAÐARLAUN Í SEKT?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.10.12.. Refsingar, hvort sem það eru sektir eða frelsissvipting eiga að hafa fælingarmátt.