Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2009

10 ATHYGLISVERÐAR ATHUGASEMDIR STIGLITZ

10 ATHYGLISVERÐAR ATHUGASEMDIR STIGLITZ

Joseph Stiglitz fór almennnt vel í Íslendinga. Það leyfi ég mér að fullyrða. "Hófasamur" og  "í góðu jafnvægi" voru lýsingar sem ég heyrði frá fleiri en einum eftir Silfur Egils í gær.
STIGLITZ Í SILFRINU

STIGLITZ Í SILFRINU

Í dag verður Joseph Stiglitz í Silfri Egils. Þetta þykir mér vera góð byrjun á vetrinum hjá Agli! Stiglitz fékk Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2001.
SNÚUM VÖRN Í SÓKN

SNÚUM VÖRN Í SÓKN

Fundur með forstjórum heilbrigðisstofnana landsins í gær um fjárlög komandi árs var að mínum dómi góður. Heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði ofan á þann gríðarlega samdrátt sem þegar er orðinn á þessu ári.
OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

Í bréfi lesanda hér á síðunni er nýjustu skýrslu OECD um Ísland, líkt við gamanfarsa. (sbr. Ferðaleikhús OECDhttp://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4743/.
Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í dag var mér kynnt nýtt hugtak á íslenskri tungu: lánþegi. Kannski er hugtakið alls ekki nýtt. En í þeirri merkingu sem mér var kynnt orðið er það nýlunda.
BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

Í vikunni samþykkti Alþingi ríkisábyrgð á Icesave-lánum Landsbankans. Fjölmiðlar keppast við að setja fram söguskýringar á atburðarás sumarsins.