Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2008

HÚSBÆNDUR OG HJÚ

HÚSBÆNDUR OG HJÚ

Í gamla daga var sambandinu þannig háttað á milli fólks, einkum til sveita,  að um var að ræða annars vegar húsbændur og hins vegar hjú.
VARAÞINGMAÐUR Á HVÍTUM SLOPPI

VARAÞINGMAÐUR Á HVÍTUM SLOPPI

Skyldi vera eitthvað í Codex edicus læknanna  um það hvenær sé við hæfi að koma fram í hvítum læknasloppi í pólitísku viðtali og þá hvenær rétt sé að láta sloppinn hanga á snaganum? Að sumu leyti hefði mér fundist heiðarlegra af Þorvaldi Ingvarssyni,1.varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins í N-austurkjördæmi að klæðast jakkafötum, jafnvel teinóttum,  í fréttaviðtali við Sjónvarpið í kvöld þegar hann talaði fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum.
EFNAHAGSÖNGÞVEITIÐ: AÐGERÐALAUS GEIR  OG ISG Í AFGANISTAN

EFNAHAGSÖNGÞVEITIÐ: AÐGERÐALAUS GEIR OG ISG Í AFGANISTAN

Gengi gjaldmiðilsins hrapar, verðbólgan æðir upp úr öllu valdi, áhyggjur almennings vaxa, forsvarsmenn fyrirtækja eru uggandi og hagfræðiprófessorar og talsmenn launafólks hafa uppi alvarleg varnaðarorð.
Tibet 3

FYLGJUMST MEÐ TÍBET

Birgitta Jónsdóttir, skáldkona, skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna í dag um Tíbet og það ofbeldi sem kínverska hernámsliðið beitir landsmenn þar.
VÆRUKÆRIR FJÖLMIÐLAR SVÆFA SAMFÉLAGIÐ

VÆRUKÆRIR FJÖLMIÐLAR SVÆFA SAMFÉLAGIÐ

Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, hefur verið látinn víkja úr starfi. Annar lykilmaður úr æðstu stjórnsýslu spítalans, Jóhannes Gunnarsson, er kominn í leyfi.
RITSTJÓRI 24 STUNDA, GEYSIR OG ÞJÓÐMINJASAFNIÐ

RITSTJÓRI 24 STUNDA, GEYSIR OG ÞJÓÐMINJASAFNIÐ

Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri 24 Stunda skrifar kröftuga leiðara í blað sitt. Ekki er ég ritstjóranum alltaf sammála.
GUÐLAUGUR ÞÓR „PRÍVAT OG PERSÓNULEGA

GUÐLAUGUR ÞÓR „PRÍVAT OG PERSÓNULEGA"

Guðlaugur Þór þórðrson, heilbrigðisráðherra, sagði, í kvöldfréttum RÚV, að það væri út í hött að fótur væri fyrir þeim ásökunum þingflokks VG um að hann hefði hafnað því að taka umræðu um málefni Landspítalans í utandagskrárumræðu á Alþingi.
VG ÁLYKTAR - ÁSTA RANGFÆRIR

VG ÁLYKTAR - ÁSTA RANGFÆRIR

Í ályktun sem þingflokkur VG hefur sent frá sér er að finna alvarleg varnaðarorð í garð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, sem hrakið hefur æðstu stjórnendur Landspítalans úr starfi skýringarlaust: „Haldi ráðherra uppteknum hætti er engin spurning hvort hlýtur að víkja, ráðherrann eða þingræðið og heilbrigðiskerfið." . Í útvarpsþættinum Í vikulokin spurði Steingrímur J.
ÖLL Á TORGIÐ AÐ MÓTMÆLA HERNÁMI ÍRAKS!

ÖLL Á TORGIÐ AÐ MÓTMÆLA HERNÁMI ÍRAKS!

Í dag, laugardaginn 15. mars, kl. 13, verður útifundur á Ingólfstorgi til að mótmæla hernámi Íraks. Hinn 20. mars verða liðin fimm ár frá innrás Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í Írak með stuðningi íslensku ríkisstjórnarinnar.
Frettablaðið

HVAÐ KOSTAR ÞAÐ AÐ MEIÐA FÓLK?

Birtist í Fréttablaðinu 13.03.08.. Ómar R. Valdimarsson hefur fengið staðfest fyrir dómi að staðhæfingar Gauks Úlfarssonar um að hann sé rasisti séu ósannar og beri því að líta á þær sem ærumeiðingar.