Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2008

HORTUGIR SÖKUDÓLGAR

HORTUGIR SÖKUDÓLGAR

Almennt gera Íslendingar sér grein fyrir því að þeir verði að snúa bökum saman. Fjármálakrísan sem við stöndum frammi fyrir er einfaldlega af þeirri stærðargráðu að slíkt er lífsnauðsyn.  Hugsum í lausnum er krafa dagsins.
HRINDUM AÐFÖRINNI AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI!

HRINDUM AÐFÖRINNI AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI!

Menn ætluðu varla að trúa sínum eigin eyrum þegar Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, sagði við umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni að til stæði að þrengja að Íbúðalánasjóði.
MBL  - Logo

BISNISMENN Á HVÍTUM SLOPPUM

Birtist í Morgunblaðinu 03.10.08.. Jóhannes Kári Kristinsson, einn eigenda læknastöðvarinnar Sjónlags, skrifaði mér opið bréf í Morgunblaðið.
ÚRRÆÐI - ÚRRÆÐALEYSI

ÚRRÆÐI - ÚRRÆÐALEYSI

Sláandi var munurinn á stjórn og stjórnarandstöðu í umræðum á Alþingi í gær um stefnuræðu forsætsiráðherra.
FIMM STAÐHÆFINGAR GEIRS

FIMM STAÐHÆFINGAR GEIRS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gær. Ræðan gerði margan manninn án efa hugsi.
24 stundir

EFLUM VARNIRNAR

Birtist í 24 Stundum 02.10.08.. Fjárlög voru kynnt í gær. Þar er að finna útgjaldalið upp á einn og hálfan milljarð til nýrrar „varnarmálastofnunar".