 
			HORTUGIR SÖKUDÓLGAR
			
					04.10.2008			
			
	
		Almennt gera Íslendingar sér grein fyrir því að þeir verði að snúa bökum saman. Fjármálakrísan sem við stöndum frammi fyrir er einfaldlega af þeirri stærðargráðu að slíkt er lífsnauðsyn.  Hugsum í lausnum er krafa dagsins.
	 
						 
			 
			 
			 
			