Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2006

HVERT ER HLUTVERK UPPLÝSINGAFULLTRÚA FORSÆTISRÁÐUNEYTISINS?

Að gefnu tilefni velti ég því fyrir mér hve marga aðstoðarmenn Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi ráðið til starfa í forsætisráðuneytinu.

AÐ KOMAST INN Í HEIM HEYRNARLAUSRA

Í kvöld sá ég frábæra leiksýningu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Það var sýning Draumasmiðjunnar í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið á Viðtalinu, eftir þær Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur.

ASÍ OG ALÞÝÐUFLOKKUR 90 ÁRA - SAGAN ER OKKAR ALLRA

Rétt 90 ár eru nú liðin frá stofnun Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins og var efnt til hátíðarsamkomu í Ráðhúsi Reykjavíkur af því tilefni í dag.
RÉTTLÁT REIÐI EÐA DÓMGREINDARLEYSI?

RÉTTLÁT REIÐI EÐA DÓMGREINDARLEYSI?

Í vikunni tók Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, pokann sinn og yfirgaf ráðuneyti og þing. Spunnust af þessu orðaskipti á Alþingi.
8. MARS: BARÁTTUDAGUR KVENNA

8. MARS: BARÁTTUDAGUR KVENNA

Dagurinn í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og er í tilefni dagsins efnt til ráðstefnuhalds og fjölda funda af hálfu kvennasamtaka og verkalýðshreyfingar.

SJÓNARMIÐ ÞJÓÐVILJANS Á SKAGANUM OG ÁLVAKAN Í HLJÓMALIND

Ég hef fengið nokkur viðbrögð á ummæli mín á Alþingi í gær um hótanir Alcan um að loka álverinu í Straumsvík, yrði ekki farið að vilja álrisans um heimildir til stækkunar álversins.
HVERS VEGNA HLUSTAR FRAMSÓKN EKKI Á GUÐNA?

HVERS VEGNA HLUSTAR FRAMSÓKN EKKI Á GUÐNA?

Öfgafull stefna Framsóknarflokksins í stóriðjumálum veldur samstarfsflokknum í ríkisstjórn undrun og vaxandi áhyggjum.
ÖSSUR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG HLEKKIR HUGARFARSINS

ÖSSUR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG HLEKKIR HUGARFARSINS

Össur Skarphéðinsson skrifar pistil á heimasíðu sína í lok vikunnar sem hann nefnir Ögmundur – og hlekkir hugarfarsins.
RAFORKUKERFI Í ALMANNAFORSJÁ TRAUSTARI EN MARKAÐSVÆDD KERFI SAMKVÆMT FITCH

RAFORKUKERFI Í ALMANNAFORSJÁ TRAUSTARI EN MARKAÐSVÆDD KERFI SAMKVÆMT FITCH

Eitt helsta áhugamál ríkisstjórnarinnar er sem kunnugt er að einkavæða raforkukerfi landsmanna. Liður í þeirri viðleitni er stjórnarfrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um að gera Rafmagnsveitur ríkisins að hlutafélagi.

AFGERANDI MEIRIHLUTI ÞJÓÐARINNAR ANDVÍGUR STÓRIÐJUSTEFNUNNI

Birtist í Morgunblaðinu 01.03.06.Í skoðanakönnun sem GALLUP gerði fyrir þingflokk VG um afstöðu þjóðarinnar til stóriðjustefnunnar kemur fram afgerandi andstaða við stefnu ríkisstjórnarinnar.