Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2004

Ekki meira klúður – nú þarf árangur

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur um árabil leitað allra ráða til að verja sparisjóðina í landinu og styrkja þá í sessi.

Fjölmiðlar verða að vera stöndugir

Um helgina var tilkynnt um umtalsverðan samruna á fjölmiðlamarkaði. Undir regnhlíf Norðurljósa sameinast Frétt, útgáfufélag Fréttablaðsins og DV og Íslenska útvarpsfélagið, sem rekur Stöð 2, Bylgjuna, Sýn og fl.