Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2020

DAGBÓKARÞANKAR TIL (ANDLEGRAR) MELTINGAR

DAGBÓKARÞANKAR TIL (ANDLEGRAR) MELTINGAR

Skyldi Covid hafa breytt einhverju? Sennilega myndum við ekki vilja flytja inn leðurblökukjöt frá Wuhan? Þangað erum við þó komin. Sennilega. En næði það lengra en til leðurblökunnar ef samtök verslunar og EES vildu annað? Ég efast um það. Sjáum til hvað hin gera? Líklega verður þaning spurt. Það er vinnuregla hjarðarinnar:   Ef allir eru að gera það, þá ...