Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2020

VILJA RÝMKA FYRIR SMÁBÁTAVEIÐUM – NEFNA DÆMI UM BRASK OG SIÐLEYSI

VILJA RÝMKA FYRIR SMÁBÁTAVEIÐUM – NEFNA DÆMI UM BRASK OG SIÐLEYSI

Sveinbjörn Jónsson , sjómaður til áratuga, er gagnrýninn á kvótakerfið, segir það ekki byggt á neinu sem líkja megi við vísindi. Þvert á móti hafi  vanbúin vísindi verið notuð til að afvegaleiða okkur. Sveinbjörn á að baki gríðarlega ...  Ragnar Önundarson , viðskiptafræðingur, hefur hins vegar ekki talað gegn kvótakerfi í fiskveiðum. En ekki ver hann braskið, þvert á móti gagnrýnir hann það harðelga. Rifjar upp að útgerðarmanni voru gegfnar upp skuldir upp á 20 milljarða í bankahruninu. Skömmu síðar hafi sami aðili  ...
BARÁTTUKVEÐJUR TIL SJÓMANNA: KVÓTANN HEIM!

BARÁTTUKVEÐJUR TIL SJÓMANNA: KVÓTANN HEIM!

...  Í þáttunum  Kvótann heim   (sem sendur er út á sunnudögum klukkan 12 og eftir það aðgengilegt á youtube   https://kvotannheim.is/   ) er fjallað um mikilvægi þess að tryggja eignarhald þjóðarinnar á auðlindum sjávar og skynsamlega nýtingu hennar. Í nýjasta þættinum, sunnudaginn sjöunda júní, er rætt við tvo valinkunna menn, þá   Sveinbjörn Jónsson,   gamalreyndan sjómann að vestan, lengi í forystu sjómanna, og   Ragnar Önundarson,   viðskiptafræðing, sem ...
FÍB LEGGST GEGN NÝ-SAMVINNUSTEFNUNNI

FÍB LEGGST GEGN NÝ-SAMVINNUSTEFNUNNI

Sem kunnugt er hefur Sigurður Ingi, samgönguráðherra, lagt fram frumvarp um vegaframkvæmdir í umboði ríkisstjórnarinnar. Er frumvarpið kennt við samvinnustefnuna og heitir "frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir." Gamlir framsóknarmenn, sem unnu samvinnustefnunni á öldinni sem leið, eru sagðir bylta sér ákaft í gröfum sínum við þessi tíðindi því ný-samvinnustefnan byggir á því að ...
ANDLITSLAUST ANDLIT

ANDLITSLAUST ANDLIT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.06.20. ... En einmitt þess vegna er rétt að vera á varðbergi. Því freistingin er sú og veruleikinn er sá að óþægileg gagnrýni í garð valdahafa eða valdakerfis eða einfaldlega skoðanir á skjön við ríkjandi rétttrúnað verði skilgreind sem falsfréttir, eins og valdhafar víða eru farnir að kalla alla gagnrýni í sinn garð. Í kjölfarið sætir slík gagnrýni þöggun ... 
EKKI LÍKAÐI ÖLLUM SAMTAL OKKAR GUNNARS SMÁRA UM KVÓTAKERFIÐ

EKKI LÍKAÐI ÖLLUM SAMTAL OKKAR GUNNARS SMÁRA UM KVÓTAKERFIÐ

... Frá því er skemmst að segja að þátturinn hóf sig til flugs og fékk mikla dreifingu og áhorf. En eftir fimm hundruð “deilingar” og þrettán þúsund heimsóknir lokaði Facebook á þáttinn – skýringarlaust. Greinilegt að einhverjum hafði ekki líkað það sem þarna kom fram eins málefnalegt og ég fullyrði að það hafi verið. En kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast: málefnalega en kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast ...
EINAR ANDRÉSSON: MINNING UM MILDAN MANN

EINAR ANDRÉSSON: MINNING UM MILDAN MANN

...  En missir okkar allra, vina hans og samstarfsmanna, er einnig mikill því Einar Andrésson hafði mannbætandi áhrif á allt umhverfi sitt. Hann lagði gott til mála, var málefnalegur, jákvæður og vinsamlegur, einnig gagnvart þeim sem hann átti ekki samleið með í skoðunum ...