Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2020

GREFUR MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU SÉR GRÖF?

GREFUR MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU SÉR GRÖF?

Sömu aðilar, á meðal alþingismanna og lögmanna, sem vörðu för forseta Mannréttindadómstóls Evrópu til Tyrklands fyrr á árinu að taka við heiðursnafnbótum frá helstu mannréttindaböðlum álfunnar, fagna nú þeirri niðurstöðu þessa sama dómstóls um að brotin hafi verið mannréttindi á einstaklingi sem ók próflaus undir áhrifum eiturlyfja og var dæmdur sekur á öllum dómstigum, vegna þess að einn dómarinn í Landsrétti hefði verið skipaður í embætti með ólögmætum hætti. Auðvitað var mergurinn málsins sá hjá dómstólnum í Strassborg að reyna að sýna fram á að skipað hefði verið í Landsrétt með ...