Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2019

Í GRIKKLANDI

Í GRIKKLANDI

Það er heitt í Grikklandi þessa dagana þar sem ég og Vala kona mín erum á ferðalagi. Og þrátt fyrir hlýnun jarðar var eflaust líka heitt þar fyrir tvö þúsund og fjögur/fimm hundruð árum þegar grísk menning reis hvað hæst. Merkilegt að yfirleitt hafi verið hægt að hugsa eins skýrt í jafn heitu landi án loftkælingar. En auðvitað voru, og eru enn, aðrar árstíðir svalari og svo voru böðin. Ég hef oft leitt að því hugann hvernig menning ...