Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2019

ÞESS VEGNA SEGI ÉG NEI VIÐ ORKUPAKKA 3

ÞESS VEGNA SEGI ÉG NEI VIÐ ORKUPAKKA 3

... Í þessari stuttu umsögn vil ég leggja áherslu á félagslegar forsendur málsins og vara við því að einblína um of á þennan tiltekna pakka heldur skoða þá vegferð sem Evrópusambandið boðaði um miðjan tíunda áratug síðustu aldar um markaðsvæðingu raforkunnar. Alltaf hefur legið ljóst fyrir hvert vegferðinni er heitið og eru orkupakkarnir svokölluðu aðeins vörður á þessari leið sem mun enda í samræmdu evrópsku raforkukerfi sem starfar á markaðsvísu undir miðstýðru eftirliti. Markaðsvæðing raforkunnar og vatnsins hefur verið óvinsæl í Evrópu ...  
VERKALÝÐSHREYFINGUNNI BER AÐ BEITA SÉR Á ALÞJÓÐAVÍSU

VERKALÝÐSHREYFINGUNNI BER AÐ BEITA SÉR Á ALÞJÓÐAVÍSU

Birtist í Sameyki, fréttabréfi Stéttarfélags í Almannaþjónustu, maí 2019. Ástæður þess að samtök launafólks ættu að taka þátt í alþjóðlegu starfi eru af tvennum toga. Annars vegar til að gæta hagsmuna þeirra sem þau voru stofnuð til að standa vörð um og hins vegar til að sýna í verki samstöðu um góðan og verðugan málstað.  Á alþjóðavísu er sífellt verið að festa...
FYRSTI MAÍ HJÁ STEFNU Á AKUREYRI

FYRSTI MAÍ HJÁ STEFNU Á AKUREYRI

Það er ánægjuefni að sækja fund Stefnu, félags vinstri manna, og það á sjálfum degi verkalýðsins, 1. maí. Sunnan heiða hefur Stefna legið í dvala um langt skeið en æ oftar heyrast raddir um að bera þurfi að nýju glóðir að félagsstarfi Stefnu. Þá hafa menn horft til Akureyrar um hið góða fordæmi og rauðan logann sem þar brann og brennur enn. Í mínum huga táknar Stefna ...