ÞJÓÐIN GÆTI HÓFS Í VEIKINDUM
22.10.2019
Stjórnmálamenn gagnrýna stjórnendur Landspítalans fyrir að halda sig ekki innan fjárlaga. Ekki er annað að heyra en að þeim finnist reiði sín vera réttlát. Meira að segja svo mjög að þeim sé óhætt að setja svoldinn hneykslunartón í orð sín. Muna greinilega ekki að sjálfir hafa þeir hækkað fjárframlög til eigin starfsliðs um mörg hundruð milljónir. Þá voru allir þingmenn sammála. Enginn hallarekstur á Alþingi. Fjölmiðlafólk tekur við boltanum frá þingmönnum og ...