Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2018

EES GEGN FÉLAGSHYGGJU- OG SAMVINNUHUGSJÓN

EES GEGN FÉLAGSHYGGJU- OG SAMVINNUHUGSJÓN

Ráðherrar í ríkisstjórn, einn frá Framsókn og annar frá Sjálfstæðisflokki, hamast nú við að mæra EES samninginn, hann sé “ sá mikilvægasti alþjóðlegi samningur sem við höfum gert.“  Alveg rétt. Hann er mikilvægur sem viðskiptasamningur. Hann hefur hins vegar gerst ágengari   inn á við   eftir því sem tíminn hefur liðið. Fyrst var áherslan á niðurfærslu tolla og samræmingu hvers kyns í sjálfu viðskiptaferlinu. Síðan hefur ...
HVAÐ MEINAR FRAMSÓKN?

HVAÐ MEINAR FRAMSÓKN?

...  Þýðir þetta að Framsóknarflokkurinn ætli ekki að beita sér fyrir því að orkupakkanum verði hafnað heldur vilji hann innleiða pakkann með fyrirvara? Mig grunar að þau sem sögð eru hafa klappað fyrir ummælum formanns flokksins um þetta efni hafi skilið það svo að orkupakkanum yrði hafnað.  Ég leyfi mér að mælast til þess að afstaða Framsónarflokksins verði skýrð svo enginn þurfi að velkjast í vafa um asfstöðu flokksins ...
KONA FER Í STRÍÐ

KONA FER Í STRÍÐ

Það liggur við að ég skammist mín fyrir að vera fyrst núna að sjá mynd Benedikts Erlingssonar og félaga,   Kona fer í stríð.   En betra er seint en adrei og það á svo sannarlega við í þessu tilviki. Verðlaunaveitendur, á Norðurlöndum og víðar um heiminn, eru búnir að segja flest það sem segja þarf um þessa mynd með lofi sínu og prísi. Þá er fyrir okkur hin ...
SELJUM EKKI ÍSLAND!

SELJUM EKKI ÍSLAND!

Ég hvet ALLA til að undirrita undirskriftasöfnun sem hægt er að nálgast í gegnum netslóð hér að neðan. Hér gefst tækifæri til þess að skora á ríkisstjórn og Alþingi að setja lög sem sporna gegn stórfelldum uppkaupum á landi og að eignarhaldið færist út fyrir landsteinana. Ég fæ ekki annað séð en að þessar kröfur séu mjög vel ígrundaðar ...
FUNDAÐ Í GRENINU

FUNDAÐ Í GRENINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.11.18. ... Bókaútgáfan Angústúra gaf nýlega út í íslenskri þýðingu bók eftir Juan Pablo Villalobos, Veislu í greninu. Þar segir frá lífi eiturlyfjabaróns og sonar hans í kastala sem baróninn hafði reist, víggirtum og svo miklum að þar var hægt að halda ýmis framandi dýr, ljón, tígrisdýr og slöngur ... 
TIL UMHUGSUNAR Á EINELTISDEGI

TIL UMHUGSUNAR Á EINELTISDEGI

Birtist á visir.is og frettabladid.is 08.11.18. H inn 8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en tildrög þessa er samstarf sem við áttum fyrir tæpum áratug, á árinu 2009, þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti sem beitti sér fyrir aðgerðum gegn einelti, þar á meðal að komið yrði á markvissu samstarfi milli ...

FINGRALÖNGUM ALLIR VEGIR FÆRIR

Í byrjun vikunnar mátti hlýða á samtal í útvarpi milli alþingismannanna Jóns Gunnarssonar og Bergþórs Ólasonar, sem báðir eiga sæti í samgöngunefnd Alþingis, um framtíðarsýn þeirra í vegamálum. Þeim Jóni og Bergþóri var mikið niðri fyrir. Vandinn væri gríðarlegur að vöxtum! Ég saknaði þess að ...