Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2016

ASÍ 100 ára

ASÍ ÓSKAÐ TIL HAMINGJU MEÐ ALDAR AFMÆLIÐ

Rétt öld er nú liðin frá stofnun Alþýðusambands Íslands. Hinn 12. mars árið 1916 var sambandið stofnað samhliða Alþýðuiflokknum en ASÍ og Alþýðuflokkurinn voru eitt fram til ársins 1940 þegar klippt var á þetta samband.
MBL- HAUSINN

ÞURFUM MENNINGARBYLTINGU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.03.16.. Best að taka fram í upphafi að ég er ekki að biðja um menningarbyltingu eins og hjá Maó í Kína, þegar reynt var að þvinga fólk með valdi inn á veg dyggðarinnar; láta þau sem urðu viðskila við pólitískan rétttrúnað ganga svipugöng undir háværum fordæmingum.
Breska þingið 2

ICESAVE OG ÓFÆRÐ RÆDD Í WESTMINSTER

Í síðustu viku heimsóttum við þrír þingmenn, Þórunn Egilsdóttir, Össur Skarphéðinsson og ég, undir forystu Einars K.