Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2016

MBL

Á AÐ LÖGSÆKJA VERULEIKANN EÐA BREYTA HONUM?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.11.16.. Þingmaður segist ætla að stefna Kjararáði vegna nýuppkveðins úrskurðar um verulegar hækkanir á launum alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands.
Trump - Palin - Bolton

NÝ ÚTGÁFA AF VITRINGUNUM ÞREMUR

Nýlega sagði ég  frá samræðu um borð í flugvél á leið frá Búkarest til Chisinau, um bandarísku forsetakosningarnar, sem þá voru framundan.
Dónald Trump 2

VANHÆFUR Á VALDASTÓLI

Donald Trump er verðandi forseti Bandaríkjanna. Það eru slæm tíðindi og vitnisburður um mikla lágkúru. Af viðbrögðum að dæma um heim allan sjá þetta margir.
Engill - viðskiptaráð

VIÐSKIPTARÁÐ VAKIR

Eins konar millibilsástand er nú í stjórnmálunum. Kosningar nýafstaðnar og stjórnmálamenn þurrausnir af yfirlýsingum og fyrirheitum.
Helga Björk - Ogmundur

VÖKNUM OG VEKJUM AÐRA TIL VITUNDAR UM EINELTI

Birtist á visir.is 08.11.16.. Dagurinn í dag - hinn 8. nóvember - er alþjóðlegur baráttudagur gegn enelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni.
Dónald og Hillary II

SAMTAL Í FLUGVÉL

Vettvangur: Flugvél á leið frá Búkarest til Chisinau, höfuðborgar Moldóvu. Hlið við hlið sitja Íslendingur og Bandaríkjamaður, ungur tölvumaður frá Silicon Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum.. Íslendingur:Það eru örlagaríkar kosningar í vændum í þínu heimalandi.. . Bandaríkjamaður: Já.. . Íslendingur:Úrslitin gætu orðið ógnvænleg (scary).. . Bandaríkjamaður: Já, ógnvænleg eða að þau muni hafa mikið skemmtigildi (entertaining).. . Íslendingur:Ha? . . Bandaríkjamaður: Það er „scary" ef Hillary Clinton vinnur, „entertaining" ef Donald Trump vinnur.
Framsóknar - prjón - III

SAMVINNUÞRÁÐURINN

„Framsókn vill leitast við að styðja lítilmagnann, rétta hlut þeirra, sem ofurliði eru bornir, hvetja hina óframfærnu til einurðar, ryðja braut kúguðum, frjálsbornum anda fram til starfs og menningar.
DV - LÓGÓ

BIÐLAUN ERU EKKI SIÐLAUS

Birtist í DV 04.11.16.. Í DV að afloknum kosningum, birtust fráfarandi þingmenn og ráðherar á flenniopnu með mynd og undir henni nafn og upphæð samanlagðrar biðlaunagreiðslu sem bíður viðkomandi.
Tyrkjapistill 2

MÓTMÆLUM TYRKNESKUM FASISMA!

Þingmenn HDP flokksins í Tyrklandi, sem hliðhollur er málstað Kúrda - enda þingmenn flokksins að uppistöðu til úr þeirra röðum - sæta nú að nýju vaxandi ofsóknum.
Lísa í Miðjulandi

UNDRALAND MIÐJUSÆKINNA HÓFSEMISAFLA

Ég hef hingað til bara haft gaman að Pawel Bartoszek, hann er ferskur og hefur verið óhræddur að koma til dyranna eins og hann er klæddur.