Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2015

Ríkisstjórn Jóhönnu

HEMSMET Í SKATTAHÆKKUNUM : GOTT EF SATT ER

Allt er á sínum stað í gamalkunnri tilveru. Viðskiptaráð býsnast yfir skattahækkunum í tíð síðustu ríkisstjórnar og Staksteinar Morgunblaðsins taka undir og kalla þetta heimsmet í skattahækkunum.
MBL- HAUSINN

FRAMFARIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06.06.15.Fyrir fáeinum dögum ók ég um Grímsnesið með drasl á kerru sem ætlað var til förgunar.
Hrútar - kvikmynd

HRÚTAR: VERÐSKULDUÐ VERÐLAUN Í CANNES

Ég veit varla hvort voru fallegri fegurðardísirnar eða karlpeningurinn sem á gat að líta í kvikmyndinni sem ég sá í gær.
Óli Þ. - Þórólfur Matt

ÓLAFUR SVARAR ÞÓRÓLFI

Þórólfi Matthíassyni, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, mislíkaði pistill sem ég skrifaði í helgarblað Morgunblaðsins fyrir skömmu  um mismunandi vægi atkvæða við rektorskjör og færi vægið eftir prófgráðum.