Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2015

Heilsugæsla - bissnes

VILJA GERA HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA AÐ BISNISS!

Fljótlega eftir að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, fékk í sína liðsveit nýjan lækningaforstjóra fyrir Heilsgæsluna á höfðuborgarsvæðinu fyrir rúmu ári, tóku að berast skilaboð um að þar væru skoðanabræður á ferð.
DV - LÓGÓ

VARNIR ÍSLANDS ÖFLUGRI EN BANDARÍKJANNA

Birtist í DV 11.12.15.. Þegar alvarleg vá steðjar að samfélögum fæst innsýn í styrk innviða þeirra. Mörgum brá í brún þegar fellibylurinn Katrina gekk yfir Bandaríkin árið 2005, hve vanmáttugt helsta hernaðarveldi heims reyndist vera frammi fyrir eyðileggingu af völdum byljarins.
Frettablaðið

LOSUN Í PARÍS, LOKUN Í GENF

Birtist í Fréttablaðinu 09.12.15.. Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða; hvernig koma megi í veg fyrir að félagsleg sjónarmið standi í vegi fyrir markaðsvæðingu þess sem á TiSA máli kallast "Environmental services" eða umhverfistengd þjónustuviðskipti.  . . Klippt á lýðræðislegar rætur . . TiSA er skammstöfun fyrir Trade in Services Agreement.
Austin og Bogi

FRÁBÆR VIÐTALSÞÁTTUR VIÐ AUSTIN MITCHELL

Sjónvarpið á lof skilið fyrir frábæran viðtalsþátt Boga Ágústssonar við breska stjórnmálamanninn Austin Mitchell en hann var þingmaður Verkamannaflokksins 1977 til 2015.
Tisa og Mbl

ER MORGUNLAÐIÐ EITT UM AÐ SÝNA TiSA ÁHUGA?

Sannast sagna þykir mér nokkurri furðu sæta hve lítinn áhuga íslenskir fjölmiðlar sýna TiSA viðræðunum í Genf.
DV - LÓGÓ

ÞRJÁR SPURNINGAR TIL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

Birtist í DV 04.12.15.Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hefur greint frá áformum um frekari einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
Birgitta Jónsdóttir

DAPURLEGT: VILL HEIMILA FJÁRHÆTTUSPIL OG SPILAVÍTI

Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, talaði á þingi í gær fyrir því að fjárhættuspil yrðu leyfð að fullu og allar hömlur og takmarkanir afnumdar.
MBL- HAUSINN

ÍSLAND GEGN LYFJAGLÆPUM

Birtist í Morgunblaðinu 03.12.15.. Þriðjudaginn 24. nóvember var mér boðið að sitja ráðstefnu um „lyfjaglæpi" sem er þýðing á nýyrðinu  „medicrime".
Landakotskirkja

MANNRÉTTINDASIGUR: BÆTUR FYRIR LANDAKOTSBÖRN

Í dag var samþykkt á Alþingi frumvarp um sanngirnisbætur til þeirra sem sættu alvarlegu ofbeldi sem börn í Lanadakotsskóla á sínum tíma.
Tisa - hlekkir

ENN KALLAÐ EFTIR UMRÆÐU UM TISA Á ALÞINGI

Í vikunni kallaði ég eftir sérstakri umræðu á Alþingi um hina umdeildu TISA viðskiptasamninga, Trade in Services Agreement.