Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2011

SIÐBÓTARKRAFAN

SIÐBÓTARKRAFAN

Ávarp í Hátíðarsal Háskóla Íslands í upphafi Prestastefnu. Ég færi Prestastefnu kveðjur ráðuneytis kirkjumála og óskir um velfarnað í starfi og fagna því að hún skuli vera sett hér í hátíðarsal Háskóla Íslands sem á aldarafmæli á árinu.
Á 1. MAÍ MEÐ LÖGREGLUMÖNNUM Í NESKIRKJU

Á 1. MAÍ MEÐ LÖGREGLUMÖNNUM Í NESKIRKJU

Í texta dagsins er vísað í vonina. Mikilvægi hennar. Við erum á það minnt hvað gerðist þegar vonin slokknaði í brjóstum lærisveina Jesú við krossfestingu hans og dauða; hvernig lærisveinarnir létu þá hugfallast.