SIÐBÓTARKRAFAN
03.05.2011
Ávarp í Hátíðarsal Háskóla Íslands í upphafi Prestastefnu. Ég færi Prestastefnu kveðjur ráðuneytis kirkjumála og óskir um velfarnað í starfi og fagna því að hún skuli vera sett hér í hátíðarsal Háskóla Íslands sem á aldarafmæli á árinu.