Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2010

ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

Hæstiréttur hefur úrskurðað gengistengd lán ólögleg. Lántakendur hrósa sigri. Þeir segja margir hverjir að eftir að gengistenging lána hafi verið numin brott skuli þeir hlutar lánasamningsins sem ekki eru í blóra við lög standa.