Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2009

SA og storidjan

SAMTÖK ATVINNULÍFSINS Í GREIPUM STÓRIÐJU?

Einu sinni las ég skýrslu frá Vegagerðinni um vegalögn. Í formálsorðum sagði að nefndin sem gerði skýrsluna hefði varið löngum tíma í að ræða hvers vegna yfirleitt væri ráðist í vegagerð.
STÖÐUGLEIKI?

STÖÐUGLEIKI?

Fyrir nokkrum dögum stóðu fjölmiðlar á öndinni yfir því hvort svokallaður Stöðugleikasáttmáli héldi. Ásteitingarsteinninn var skattastefna ríkisstjórnarinnar.
BREGÐUMST EKKI!

BREGÐUMST EKKI!

Heimili og skóli hafa sýnt frábært frumkvæði í eineltismálum. Nú síðast með útgáfu bæklings um einelti eftir Þorlák H.
BOÐIÐ TIL VEISLU

BOÐIÐ TIL VEISLU

Í vikunni kom út bók sem án efa er mörgum kærkomin: Snorri, Ævisaga Snorra Sturlusonar, eftir Óskar Guðmundsson, fræðimann í Reykholti.
2. FORSIDA-1

ÞAKKA VINSEMD OG HEIÐUR

Nú þegar ég læt af formennsku í BSRB og óska nýjum formanni og öðru forsvarsfólki samtakanna velfarnaðar inn í framtíðina vil ég þakka fyrir mig og þá ekki síst fyrir þann heiður og þá vinsemd sem BSRB sýndi mér á þessum tímamótum.