Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2009

ÖLL ERUÐ ÞIÐ VELKOMIN!

ÖLL ERUÐ ÞIÐ VELKOMIN!

BSRB gerir mér þann heiður að efna til sérstakrar menningardagskrár í dag í Háskólabíói í tilefni þess að ég læt nú af formennsku í samtökunum.

"FYRIRVARARNIR OKKAR"

Á dauða mínum átti ég von en ekki málflutningi Sjálfstæðisflokksins í Icesave-málinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í dag veist að þeim innan VG sem helst hafa haldið uppi gagnrýni á Ivcesave samninginn.
UM HOLLENSKAN OG ÍSLENSKAN RÁÐHERRA

UM HOLLENSKAN OG ÍSLENSKAN RÁÐHERRA

Einn ógeðfelldasti þátturinn í Icesave deilunni eru óheilindi Breta og Hollendinga sem sett hafa þvingu á Íslendinga en hafa alla tíð þóst saklausir af slíku.Við höfum séð hvernig þessi gömlu nýlenduríki hafa safnað liði í Evrópusambandinu og auk þess beitt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir sig.
NÚ ÞARF YFIRVEGUN - UM ICESAVE

NÚ ÞARF YFIRVEGUN - UM ICESAVE

Icesave er aftur á dagskrá. Samningurinn er slæmur. Betri en í vor. Miklu betri. Verri en að loknu sumarþingi. Betri en í síðustu viku.
ÞOKAST?

ÞOKAST?

Þegar ég sagði af mér embætti heilbrigðisráðherra stóð ég frammi fyrir því að samþykkja þann afarkost Breta og Hollendinga að Íslendingar féllu frá því að ásklija sér rétt til  að véfengja, með öllu/eða að hluta til, réttmæti Icesave skuldbindinganna.
RÉTT HJÁ SVANDÍSI

RÉTT HJÁ SVANDÍSI

Í gær var haldinn fjölmennur fundur á Suðurnesjum til að krefjast þess að öllum hindrunum gegn álveri í Helguvík yrði hrundið úr vegi.
Fréttabladid haus

EINANGRUN ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Birtist í Fréttablaðinu 12.10.09.. Í rökræðu gerist það að menn beiti fyrir sig samlíkingum sem í kjölfarið víkja rökhugsun til hliðar.
FUNDUR Í KRAGA OG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

FUNDUR Í KRAGA OG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Á fundi með VG - félögum í Kraganum í Kópavogi í gær skýrði ég aðdragandann að afsögn minni úr ríkisstjórn.
ÍSLAND Í ÚTLÖNDUM

ÍSLAND Í ÚTLÖNDUM

Aldrei hef ég verið í eins mörgum viðtölum við erlenda fjölmiðla og á undanförnum dögum - í kjölfar afsagnar minnar úr ríkisstjórn.
VG LOG

FUNDUR Í KRAGAKAFFI

Laugardags-morgun-spjallfundur verður í Kragakaffi - félagskaffi okkar VG-ara í Hamraborginni  í Kópavogi - klukkan 10:30.