Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2008

LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

Ég ákvað að njóta lífsins til fulls í dag. Drakk heitt súkkulaði, skrifaði á nokkur jólakort, hlustaði á Mozart og Ragga Bjarna, leit við í Kringlunni hjá þeim Sæma Rokk og Ingólfi Margeirssyni, gömlum vini og skólabróður, þar sem þeir undirrituðu nýútkomna bók sína.
SKRÁÐ VÖRUMERKI?

SKRÁÐ VÖRUMERKI?

Í umræðu á Alþingi í dag furðuðu margir sig á því hvernig það geti farið saman að ráðast gegn grunngildum jafnaðarmennsku og  kenna sig um leið við jöfnuð.
afnamoj

VERKALÝÐSHREYFINGIN AUGLÝSIR

Í dag birtist í blöðum auglýsing frá BSRB og ASÍ þar sem Alþingi er hvatt til þess að hafna nýrri sérrétindaútgáfu þeirra Geirs H.
HVATT TIL ÁSKRIFTAR

HVATT TIL ÁSKRIFTAR

Senn líður að því að ég sendi út 200. fréttabréf heimasíðunnar. Nokkuð er um að fólk, sem hefur óskað eftir því að fá send reglulega fréttabréf  mín, fái þau ekki.
ÁLYKTUN ÖRYRKJA OG NÝJA SÉRRÉTTINDAÚTGÁFAN

ÁLYKTUN ÖRYRKJA OG NÝJA SÉRRÉTTINDAÚTGÁFAN

Tvennt markvert gerðist í dag. Annað var að Öryrkjabandalag Íslands sendi frá sér ályktun með þungum áfellisdómi yfir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
FRÁBÆR  BJÖRK

FRÁBÆR BJÖRK

Það er ekki nóg með að Björk Guðmundsdóttir sé frábær listamaður, sem nýtur verðskuldaðrar heimsaðdáunar fyrir listsköpun sína heldur er hún líka óvenju kröftugur einstaklingur sem beitir sér af alefli í þágu samfélagsins og náttúrunnar.
FYRIR HVERJA STENDUR FRÉTTASTOFA RÚV VAKTINA?

FYRIR HVERJA STENDUR FRÉTTASTOFA RÚV VAKTINA?

Fréttastofa RÚV ohf þóttist heldur betur komin í feitt um helgina. Borgarfulltrúi hafði sent út upplýsingapakka um niðurskurð Reykjavíkurborgar á fjárframlögum til unglingasmiðja í borginni.
VARAÐ VIÐ FASISMA Á SMUGUNNI

VARAÐ VIÐ FASISMA Á SMUGUNNI

www.smugan.is , hinn nýi vefmiðill, sýnir mér þann heiður í dag að birta við mig ítarlegt viðtal undir heitinu Þjóðin fái síðasta orðið.
FB logo

FRAMLAG PÁLS BALDVINS BALDVINSSONAR TIL ÞJÓÐFÉLAGSUMRÆÐU

Birtist í Fréttablaðinu 06.12.08.. Danski rithöfundurinn Hans Scherfig segir í einni bóka sinna að til séu þeir sem skrifi um lífið, svo  hinir sem skrifi um þá sem skrifa um lífið.
nato animate

KJÓSUM UM NATÓ

Merkilegt hve fastir menn geta orðið í gömlum hjólförum. Þannig eru þeir til - ekki veit ég hve margir -  sem telja að aðild að NATÓ sé allra meina bót og tryggi öryggi Íslands öllu öðru fremur.