Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2007

BJÖRN TH. BJÖRNSSON ALLUR

BJÖRN TH. BJÖRNSSON ALLUR

Enginn deilir um að Björn Th. Björnsson, rithöfundur og listfræðingur,  var einn af andans jöfrum Íslands á öldinni sem leið.
ALLTAF AÐ ÆFA TAKTINN

ALLTAF AÐ ÆFA TAKTINN

Margir hentu gaman að því þegar Geir Hilmar og Ingibjörg Sólrún mynduðu ríkisstjórn í vor fyrir hönd flokka sinna, hve mjög var lagt upp úr allri sviðsumgjörð og í mörgu reynt að líkja eftir pólitískum fyrrirmyndunum.

"NÁTTÚRUFEGURÐIN ER SAMEIGN ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR"

Ummæli Huga Ármannssonar frá Stóra-Núpi í Kastljósi Sjónvarpsins á þá lund að sú náttúrufegurð, sem nú er ógnað af virkjunaráformum Landsvirkjunar í neðri Þjórsá, sé sameign íslensku þjóðarinnar voru sem töluð út úr mínu hjarta.

GOTT HJÁ ÖSSURI

Birtist í Fréttablaðinu 03.09.07.Djúpstæðustu átök undanfarna áratugi eru átökin um eignarhald á auðlindum til lands og sjávar.

"SVAKALEGA SÁTTIR" - EN HVAÐ NÆST?

Samkvæmt Vísi.is sl. laugardag græddi Finnur Ingólfsson litlar 400 milljónir þegar hann seldi hlut sinn í Icelandair Group fyrir síðustu helgi.
HEILBRIGÐISRÁÐHERRA Á ÁHORFENDABEKK

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA Á ÁHORFENDABEKK

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, birtist á sjónvapsskjá þegar RÚV kynnti "háar hugmyndir" um byggingu risavaxinnar einkarekinnar heilbrigðisstofnunar í Garðabæ.

MISLUKKUÐ SAMFYLKING

Birtist í Morgunblaðinu 01.09.07.Ég er að verða meyr með aldrinum. Svo er komið að ég farinn að kenna í brjósti um Samfylkinguna.