Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2007

MAGGIE AND TONY

Birtist í Fréttablaðinu 22.05.07.Gætu menn ímyndað sér pólitískt hjónaband Margrétar Thatchers, fyrrum leiðtoga Íhaldsflokksins breska og forsætisráðherra Bretlands og Tony Blairs, leiðtoga breska Verkamannaflokksins og núverandi forsætisráðherra Bretlands? Við fyrstu sýn mundi slíkt ef til vill þykja fjarri lagi.
HVAÐ Á HÚN AÐ HEITA?

HVAÐ Á HÚN AÐ HEITA?

Það er næstum spaugilegt að fylgjast með tilraunum Samfylkingarmanna og þeirra stuðningsmanna Geirs H. Haarde í Sjálfstæðisflokknum sem eru fylgjandi stjórnarmyndunarviðræðum hans við Samfylkinguna að koma nafngiftinni Þingvallastjórn á krógann.

FURÐUSKRIF MORGUNBLAÐSINS

Í Leiðara Morgunblaðsins á laugardag var fjallað um frammistöðu VG í nýafstöðnum kosningum og þá sérstaklega formanns flokksins, Steingríms J.
EKKI  MÁLEFNI HELDUR PARTÝHALD TEFUR VIÐRÆÐUR

EKKI MÁLEFNI HELDUR PARTÝHALD TEFUR VIÐRÆÐUR

Tvennt vekur athygli í fréttum af stjórnarmyndunar- viðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Í fyrsta lagi hinir miklu kærleikar sem tekist hafa með formönnum flokkanna og birtast þjóðinni í innilegum kossum í tíma og ótíma.
HVER ERU HIN HAMINGJUSÖMU?

HVER ERU HIN HAMINGJUSÖMU?

Parið á myndinni ber það með sér að það er hamingjusamt – sennilega léttölvað eftir fjöruga næturstund. Ástin leynir sér ekki, það liggur við að maður heyri heit hjörtun slá í takt.
GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

Laugardagsleiðari Morgunblaðsins er sérstakur fyrir ýmissa hluta sakir. Fyrir það fyrsta er þar agnúast út í Steingrím J.
AFSLÁTTUR Í FORGJÖF?

AFSLÁTTUR Í FORGJÖF?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur það í hendi sér að reyna myndun ríkisstjórnar með þátttöku VG og Framsóknar auk hennar eigin flokks.
ÞAÐ ER ENNÞÁ HÆGT!

ÞAÐ ER ENNÞÁ HÆGT!

Í dag slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Áður hafði Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, gert samkomulag við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingar um að reyna stjórnarmyndun.ISG gefur í skyn að helst hefði hún viljað stjórn með VG og Framsókn.
VALKOSTIR VIÐ STJÓRNARMYNDUN

VALKOSTIR VIÐ STJÓRNARMYNDUN

Ef stjórnarflokkarnir hefðu misst meirihluta á Alþingi hefðu stjórnarandstöðuflokkarnir, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Samfylkingin og Frjálslyndi flokkurinn gengið til viðræðna um stjórnarmyndun.

AUGLÝSINGAR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS EKKI Í SAMRÆMI VIÐ VERULEIKANN

Birtist í Morgunblaðinu 12.05.07.Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir að ungt fólk hafi aldrei haft það betra og að flokkurinn muni tryggja áframhaldandi stöðugleika með traustri efnahagsstjórn.